fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þoldi ekki hversu mikið hann talaði um Liverpool – ,,Fór ekki vel í strákana“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea, hefur útskýrt hvað fór fram á milli hans og Rafael Benitez tímabilið 2012-2013.

Terry var allt í einu orðinn varamaður undir Benitez sem entist ekki lengi í starfi en hann er þekktastur fyrir að hafa unnið Meistaradeildina með Liverpool árið 2005.

Terry og Benitez áttu enga samleið og var það að hluta til vegna þess að sá síðarnefndi gat ekki hætt að tala um tíma sinn hjá Liverpool og vildi gera nákvæmlega það sama í London.

,,Það er hægt að segja að hann hafi náð ágætis árangri, við unnum Evrópudeildina en fyrir mig þá vildi ég þróa minn leik og læra,“ sagði Terry.

,,Ég hafði séð hvernig hans taktík virkaði og svo framvegis. Þú þarft alltaf að gefa öllum sanngjarnan séns.“

,,Alveg frá fyrsta degi þá náðum við ekki saman persónulega. Á hverjum einasta fundi talaði hann um hvernig hann hafi gert þetta og hitt hjá Liverpool.“

,,Ég ræddi við hann nokkrum sinnum og sagði að hann þyrfti að hætta að tala um tímann hjá Liverpool – þú ert hjá Chelsea og það var ekki að fara vel í strákana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift