fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Staðfestir að Trossard sé að ganga í raðir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leandro Trossard er við það að ganga í raðir Arsenal. Félagið borgar Brighton 27 milljónir punda fyrir leikmanninn, en samningur hans var að renna út eftir hálft ár.

Fabrizio Romano staðfestir þetta.

Trossard mun skrifa undir langtímasamning á Emirates.

Kappinn er 28 ára gamall. Belginn getur spilað úti á kanti og fyrir aftan framherja.

Arsenal ætlaði upphaflega að fá Mykhailo Mudryk í þessum mánuði en hann hélt til Chelsea á ögurstundu.

Á þessari leiktíð hefur Trossard skorað sjö mörk og lagt upp þrjú í sextán leikjum með Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum