fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Samanburður – Svona er tölfræðin hjá Trossard og Mudryk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafið viðræður við Brighton um Leandro Trossard og eru þær nokkuð vel á veg komnar.

Trossard er 28 ára gamall. Belginn getur spilað úti á kanti og fyrir aftan framherja.

Arsenal missti af Mykhailo Mudryk til Chelsea á dögunum og er útlit fyrir að plan B sé Trossard hjá Brighton. Samningur hans rennur út í sumar og ætti hann því að vera fáanlegur á góðu verði.

Trossard hefur þegar samið um persónuleg kjör hjá Arsenal og þurfa félögin því bara að ná saman um kaupverð.

Samanburðurinn á Mudryk og Trossard er áhugaverður en Mudryk kemur betur út þar. Hafa skal í huga að hann hefur spilað talsvert minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona