fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stríð hjá Pique og Shakira heldur áfram – Hann mætti á nýjum bíl eftir nýtt lag hennar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það andar köldu á milli Gerard Pique og Shakira eftir skilnað þeirra á síðasta ári. Þessi fyrrum knattspyrnumaður og söngkonan ákváðu að skilja á miðju ári.

Þau höfðu átt í löngu ástarsambandi og eiga tvö börn saman, Shakira gaf út lag fyrir helgi sem vakið hefur mikla athygli.

Shakira syngur þar um að Pique hafi skipt út Ferrari og fengið sér Renault Twingo, talar hún því um sjálfa sig sem Ferrari.

https://www.thesun.co.uk/wp-content/uploads/2023/01/former-barcelona-star-gerard-pique-788702367.jpg?w=620

Pique var ekki lengi að pikka þetta upp og hefur fest sér kaup á Renault Twingo og mætti á honum í vinnuna í gær.

Pique mætti í Kings League í gær sem er ný deild þar sem félög spila tölvuleiki. Hefur þetta nýja dæmi notið mikilla vinsælda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal