fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að tveir leikmenn séu ekki að koma – Vildi ekki segja það sama um leikmann Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Fulham, virðist hafa staðfest það að félagið sé á eftir bakverðinum Cedric Soares sem spilar með Arsenal.

Cedric er ekki aðalmaðurinn hjá Mikel Arteta á Emirates og gæti verið fáanlegur áður en janúarglugginn lokar.

Tveir aðrir leikmenn, Rick Karsdrop og Hamari Traore hafa verið orðaðir við Fulham en þeir eru ekki á leiðinni að sögn Silva.

,,Þessir tveir [Karsdrop og Traore], þær sögusagnir eru ekki sannar,“ sagði Silva á blaðamannafundi.

,,Ég mun ekki segja hvort sögusagnirnar um Cedric séu réttar eða ekki en hinar tvær eru ekki réttar. Við erum að skoða þessa stöðu.“

,,Ég ætla ekki að fela það frá ykkur en við getum sleppt því að tala um hina tvo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur