fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Staðfestir að tveir leikmenn séu ekki að koma – Vildi ekki segja það sama um leikmann Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Fulham, virðist hafa staðfest það að félagið sé á eftir bakverðinum Cedric Soares sem spilar með Arsenal.

Cedric er ekki aðalmaðurinn hjá Mikel Arteta á Emirates og gæti verið fáanlegur áður en janúarglugginn lokar.

Tveir aðrir leikmenn, Rick Karsdrop og Hamari Traore hafa verið orðaðir við Fulham en þeir eru ekki á leiðinni að sögn Silva.

,,Þessir tveir [Karsdrop og Traore], þær sögusagnir eru ekki sannar,“ sagði Silva á blaðamannafundi.

,,Ég mun ekki segja hvort sögusagnirnar um Cedric séu réttar eða ekki en hinar tvær eru ekki réttar. Við erum að skoða þessa stöðu.“

,,Ég ætla ekki að fela það frá ykkur en við getum sleppt því að tala um hina tvo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“