fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Ná þeir átta stiga forskoti?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 15:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er Tottenham tekur á móti grönnum sínum í London, Arsenal.

Arsenal getur sent skýr skilaboð með sigri í þessum leik en liðið á möguleika á að ná átta stiga forskoti á toppnum.

Tottenham er að sama skapi í Evrópubaráttu og væru þrjú stig mikilvæg þegar kemur að Meistaradeildarsæti.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Tottenham: Lloris; Romero, Dier, Lenglet; Doherty, Sarr, Hojbjerg, Sessegnon; Kulusevski, Son, Kane.

Arsenal: Ramsdale, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Partey, Xhaka, Odegaard, Saka, Martinelli, Nketiah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur