fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Liverpool steinlá gegn Brighton – Síðasti dans Lampard?

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool steinlá í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Brighton á útivelli.

Liverpool var að tapa sínum öðrum leik í röð en liðið lá 3-1 gegn Brentford í síðustu umferð einnig úti.

Brighton lyfti sér upp fyrir Liverpool í deildinni með 3-0 sigri en þeir rauðklæddu sitja í 8. sæti með aðeins 28 stig úr 18 leikjum.

Frank Lampard gæti hafa stýrt sínum síðasta leik með Everton er liðið tapaði 2-1 heima gegn Southampton.

Southampton er botnlið deildarinnar en er nú með jafn mörg stig og Everton eftir sigurinn.

Annað lið er einnig með 15 stig eða West Ham sem tapaði gegn Wolves. Nottingham Forest vann þá frábæran 2-0 heimasigur á Leicester.

Brighton 3 – 0 Liverpool
1-0 Solly March(’47)
2-0 Solly March(’53)
3-0 Danny Welbeck(’81)

Everton 1 – 2 Southampton
1-0 Amadou Onana(’39)
1-1 James Ward-Prowse(’46)
1-2 James Ward-Prowse(’78)

Nott. Forest 2 – 0 Leicester City
1-0 Brennan Johnson(’56)
2-0 Brennan Johnson(’85)

Wolves 1 – 0 West Ham
1-0 Daniel Podence(’48)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum