fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Níunda tap Leeds staðreynd

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Leeds
1-0 Leon Bailey(‘3)
2-0 Emiliano Buendia(’64)
2-1 Patrick Bamford(’83)

Það gæti verið farið að hitna undir Jesse Marsch, stjóra Leeds, eftir níunda tap liðsins á tímabilinu í kvöld.

Leeds hefur tapað helming leikja sinna í vetur og hefur þá aðeins unnið fjóra af 18.

Aston Villa var andstæðingur kvöldsins á Villa Park og voru það heimamenn sem höfðu betur, 2-1.

Leon Bailey og Emiliano Buendia sá um markaskorun Villa en Patrick Bamford lagaði stöðuna fyrir Leeds undir lokin.

Villa er með þrjá sigra í síðustu fimm leikjum sínum og hefur litið mjög vel út eftir komu Unai Emery.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur