fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

HM í Katar var síðasti dans Lloris með franska landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris er hættur að spila með franska landsliðinu. Þetta varð ljóst í dag.

Hinn 36 ára gamli Lloris hefur leikið með franska landsliðinu síðan 2008. Hann endaði ferilinn með landsliðinu með því að eiga frábært Heimsmeistaramót í Katar, þar sem Frakkar fóru alla leið í úrslitaleikinn en töpuðu þar gegn Argentínu í æsispennandi rimmu. Fór hún alla leið í vítaspyrnukeppni.

Lloris lék alls 145 A-landsleiki fyrir Frakklands hönd.

Lloris er markvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og er fyrirliði þar. Það fer því full einbeiting á Lundúnaliðið núna.

Samningur kappans við Tottenham rennur út eftir næstu leiktíð. Hann er kominn á efri árin í boltanum og óvíst hvaða skref hann tekur á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina