fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Andri tryggði jafntefli gegn Eistum – Nýtti tækifærið í seinna skiptið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 18:56

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eistland 1 – 1 Ísland
1-0 Sergej Zenjov(’45)
1-1 Andri Lucas Guðjohnsen(’91, víti)

Íslenska karlalandsliðið náði jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en spilaður var vináttuleikur í Portúgal.

Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðaband Íslands í dag en hann fór af velli meiddur í fyrri hálfleiknum.

Miðjumaðurinn entist í aðeins 37 mínútur sem boðaði ekki gott fyrir Ísland sem lenti undir skömmu seinna.

Sergej Zenjov sá um að koma Eistum yfir á 45. mínútu og fékk Ísland því mark á sig á afar óheppilegum tíma.

Strákarnir fengu vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik og þá kjörið tækifæri til að jafna metin.

Andri Lucas Guðjohnsen steig á punktinn en honum brást bogalistin að þessu sinni og staðan enn 1-0.

Andri fékk annað tækifæri í uppbótartíma og nýtti tækifærið í það skipti til að tryggja Íslandi jafntefli úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja