fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Chelsea staðfestir komu tveggja leikmanna

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að festa kaup á gríðarlega efnilegum leikmanni sem ber nafnið Andrey Santos.

Santos kemur til Chelsea frá Vasco da Gama í Brasilíu en hann kostar 13 milljónir punda og gæti sú upphæð hækkað verulega á næstu árum.

Um er að ræða 18 ára gamlan leikmann sem mun flytja til Englands og væntanlega spila með varaliði Chelsea til að byrja með.

Santos á að baki 38 leiki fyrir aðallið á ferlinum en hann er miðjumaður og á sannarlega framtíðina fyrir sér.

Í þessum 38 leikjum skoraði Santos átta mörk en ýmis félög í Evrópu vildu fá hann í sínar raðir.

Það er ekki eini leikmaðurinn sem kemur til Chelsea í dag en einnig sóknarmaðurinn David Datro Fofana.

Fofana gerir samning til ársins 2023 en hann er tvítugur að aldri og kemur til félagsins frá Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“