fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Benedikt enn að reyna að átta sig á athæfi forsetans – „Segðu bara nei“

433
Laugardaginn 7. janúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henry Birgir Gunnarsson settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Það vakti gífurlega athygli þegar Gianni Infantino, forseti FIFA, tók mynd af sér með fólki við líkkistu knattspyrnugoðsagnarinnar Pele á dögunum.

Hann lést nýlega 82 ára gamall.

„Ég er enn að reyna að átta mig á þessu,“ sagði Benedikt.

„Hann hefur verið á skrýtinni vegferð kallinn. Þetta er eins lágt og einhver getur lagst,“ sagði Hörður.

Henry tók til máls og botnaði ekkert í Infantino.

„Það er eins og það hafi orðið brjáluð persónuleikabreyting á honum. Þetta er alveg galið.“

„Segðu bara nei, ef einhver biður þig um að taka sjálfu með líkinu,“ sagði Benedikt að endingu.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Í gær

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Í gær

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
Hide picture