fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Draumabyrjun: Nýja árið tekið í nefið

Fókus
Föstudaginn 6. janúar 2023 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur lifnar við. Hvað átti síðan að taka við? Spyrja Myrkrahöfðingjarnir í Myrkva með glænýju lagi í upphafi nýs árs. Þegar stórt er spurt hefur hljómsveitin svar  eða hvað? Eflaust kannast margir við tilfinninguna að standast ekki undir væntingum. Myrkvi er þar engin undantekning en þeir freista þess að storka örlögunum með sannkallaðri Draumabyrjun á nýju ári.

Myrkvi er dúó sem samanstendur af Magnúsi Thorlacius og Yngva Holm. Þetta er fyrrum sólóverkefni Magnúsar og rökrétt framhald hljómsveitarinnar Vio þar sem meðlimirnir gerðu áður garðinn frægan. Þegar hljóðheimasmiðurinn Yngvi gekk til liðs við Myrkva var eldri hljómsveitin lögð á hilluna.

Þeir verða með tónleika á KEX Hostel þann 4. febrúar ásamt Ragnari Ólafssyni úr Árstíðum og Hayfitz, upprennandi bandarísku sögnvaskáldi á Evróputúr.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“