fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Baunar á fyrrum leikmann Man Utd sem lét félagið heyra það – ,,Þú varst ekki nógu góður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, fyrrum varnarmaður Manchester United, hefur svarað öðrum fyrrum leikmanni liðsins, Jesse Lingard.

Lingard ásakaði Man Utd um vanvirðingu í vikunni og gagnrýndi vinnubrögð félagsins áður en hann yfirgaf liðið endanlega fyrir Nottingham Forest.

Lingard sagðist aldrei hafa fengið nein svör varðandi sitt hlutverk hjá félaginu og ákvað loksins að kveðja.

Parker er ósáttur með þessi ummæli Lingard og segir það augljóst að hann hafi einfaldlega ekki verið nógu góður fyrir Rauðu Djöflana.

,,Jesse Lingard var alls ekki vanvirtur hjá Manchester United og að hann skuli segja það er algjörlega rangt,“ sagði Parker.

,,Hann er uppalinn þarna og nú er hann að vanvirða félagið frekar en að horfa í spegil. Jesse var ekki nógu góður fyrir Man Utd og hann þarf að sætta sig við það frekar en að ásaka félagið um hitt og þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt