fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gömul ummæli Pelé um Maradona rifjuð upp eftir andlátið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita lést knattspyrnugoðsögnin Pelé í gær. Hann var 82 ára gamall og hafði lengi verið inniliggjandi á sjúkrahúsi.

Heimsbyggðin minnist Pelé og hefur fallegum orðum frá stærstu stjörnum fótboltans rignt yfir hann.

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Brasilíu vegna andlátsins.

Margir rifja upp gömul ummæli Pelé um Diego Maradona nú.

„Einn daginn vona ég að við getum spilað fótbolta saman á himnum,“ sagði Pele þegar Maradona lést árið 2020.

Um er að ræða tvær af allra mestu goðsögnum fótboltans. Það eru án efa margir sem geta yljað sér við þá tilhugsun að þeir séu saman á himnum nú.

Meira
Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir og heimsbyggðin bregst við andláti Pelé – „Fyrir komu Pelé var fótbolti bara íþrótt, hann breytti öllu“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“