fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Umboðsmaður Benzema spyr spurninga – ,,Af hverju baðstu hann um að fara heim?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Karim Benzema skaut á Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands, á dögunum eftir að HM í Katar lauk.

Benzema var aldrei hluti af franska landsliðinu í mótinu en hann meiddist snemma og var tjáð að fara heim.

Framherjinn jafnaði sig þó nokkuð fljótt og miðað við orð umboðsmanns hans, Karim Djaziri, gat hann leikið í útsláttarkeppninni.

Deschamps virtist þó ekki hafa áhuga á að nota Benzema en liðið fór alla leið í úrslit og tapaði þar gegn Argentínu.

,,Ég ræddi við þrjá sérfræðinga sem staðfestu það að Benzema hefði verið klár frá 16-liða úrslitum og áfram. Af hverju baðstu hann um að fara heim svona snemma?“ skrifað’i Djaziri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta