fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fékk að heyra það í endurkomunni í gær – ,,Þú brást landinu þínu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 22:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, fékk að heyra það frá stuðningsmönnum Brentford í gær.

Tottenham spilaði við Brentford í ensku úrvalsdeildinni og í sínum fyrsta leik síðan deildin fór aftur af stað eftir HM í Katar.

,,Þú brást landinu þínu,“ öskruðu stuðningsmenn Brentford á Kane og áttu þar við atvik sem gerðist einmitt á HM.

Kane klikkaði á mikilvægri vítaspyrnu í 8-liða úrslitum HM gegn Frökkum sem hefði getað tryggt Englendinum framlengingu.

Kane lét það lítið á sig fá og skoraði í leiknum í gær en hann lagaði stöðuna í 2-1 í seinni hálfleik.

Tottenham slapp að lokum með stig úr leiknum sem endaði 2-2 en Pierre Emile Hojbjerg sá um að skora jöfnunarmarkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann