fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kemur gömlum félaga til varnar eftir mikið grín og glens

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 17:00

Dani Ceballos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Elneny fékk að koma við sögu í nokkrar sekúndur í sigri Arsenal á West Ham í gær.

Arsenal vann 3-1 sigur eftir að Said Benrahma hafði komið West Ham yfir af vítapuntkinum.

Bukayo Saka, Gabriel Martinelli og Eddie Nketiah sneru leiknum við fyrir Skytturnar.

Elneny kom inn á sem varamaður fyrir Thomas Partey á fimmtu mínútu uppbótartímans, nokkrum sekúndum áður en Michael Oliver dómari flautaði til leiksloka.

Aðdáendur höfðu gaman að þessu og hafa grínast með þetta.

Dani Ceballos, sem lék með Arsenal á láni frá Real Madrid á árunum 2019 til 2021, hefur komið Elneny til varnar eftir allt grínið.

„Ótrúlegur atvinnumaður og frábær liðsfélagi. Fleiri svoleiðis leikmenn í fótboltann. Lúxusleikmaður fyrir Arsenal,“ skrifar Ceballos á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum