fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þetta er fyrirsætan sem fylgir nýjustu stjörnu Liverpool í Bítlaborgina

433
Þriðjudaginn 27. desember 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo er að ganga í raðir Liverpool frá PSV, eins og fram kom í fréttum í gær.

Hollendingurinn er 23 ára gamall og getur leyst allar stöður fremst á vellinum. Liverpool borgar 37 milljónir punda fyrir hann til að byrja með en upphæðin gæti hækkað í 50 milljónir punda.

Það leit lengi vel út fyrir að Gakpo færi til Manchester United, en hann var sterklega orðaður við félagið. Allt kom hins vegar fyrir ekki.

Tölfræði Gakpo í hollensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð er hreint ótrúleg. Hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í fjórtán leikjum.

Fyrirsætan Noa van der Bij flytur með Gakpo til Liverpool. Þau hafa verið par í um tvö ár.

Van der Bij er vinsæl og er með hátt í 30 þúsund fylgjendur á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara