fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ummæli forsetans vekja verulega athygli – Allt annað en talað var um í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Barcelona, Joan Laporta, hefur vakið töluverða athygli með nýjustu ummælum sínum um Frenkie de Jong.

Það þótti augljóst síðasta sumar að Barcelona væri að reyna að losna við De Jong sem vildi sjálfur ekki færa sig um set.

Manchester United reyndi ítrekað að semja við leikmanninn fyrir tímabilið en hann neitaði alltaf að yfirgefa Barcelona.

Það var ekki ákvörðun félagsins miðað við fregnir á þeim tíma en forseti Barcelona, Laporta, segir að hann hafi aldrei viljað senda Hollendinginn annað.

Flestir telja að þessi ummæli Laporta séu bull en félagið er í erfiðri stöðu fjárhagslega og þarf að losa leikmenn.

,,Ég hef aldrei viljað selja De Jong því hann er einn af okkar mikilvægustu og hæfileikaríkustu leikmönnum,“ sagði Laporta.

,,Þrátt fyrir ungan aldur er hann nú þegar orðinn einn af leiðtogum liðsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar