fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ummæli forsetans vekja verulega athygli – Allt annað en talað var um í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Barcelona, Joan Laporta, hefur vakið töluverða athygli með nýjustu ummælum sínum um Frenkie de Jong.

Það þótti augljóst síðasta sumar að Barcelona væri að reyna að losna við De Jong sem vildi sjálfur ekki færa sig um set.

Manchester United reyndi ítrekað að semja við leikmanninn fyrir tímabilið en hann neitaði alltaf að yfirgefa Barcelona.

Það var ekki ákvörðun félagsins miðað við fregnir á þeim tíma en forseti Barcelona, Laporta, segir að hann hafi aldrei viljað senda Hollendinginn annað.

Flestir telja að þessi ummæli Laporta séu bull en félagið er í erfiðri stöðu fjárhagslega og þarf að losa leikmenn.

,,Ég hef aldrei viljað selja De Jong því hann er einn af okkar mikilvægustu og hæfileikaríkustu leikmönnum,“ sagði Laporta.

,,Þrátt fyrir ungan aldur er hann nú þegar orðinn einn af leiðtogum liðsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður