fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Hálfleiksræða Mbappe í Katar í dreifingu – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálfleiksræða Kylian Mbappe í búningsklefa franska karlalandsliðsins í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins gegn Argentínu hefur verið birt.

Frakkar gátu lítið sem ekkert í fyrri hálfleik og leiddi Argentína 2-0 eftir hann.

Á 80. mínútu minnkaði Mbappe hins vegar muninn og mínútu síðar var hann búinn að jafna.

Leikurinn fór í framlengingu, þar sem Mbappe átti eftir að skora sitt þriðja mark. Það gerði Argentína hins vegar einnig og fór leikurinn í vítaspyrnukeppni, þar sem Mbappe og félagar þurftu að sætta sig við tap.

„Við getum ekki gert verr en þetta. Þetta er úrslitaleikur HM,“ sagði Mbappe í klefanum í hálfleik.

„Annað hvort leyfum við þeim að spila áfram eða gefum eitthvað í þetta. Við getum komið til baka.“

Mbappe undirstrikaði hversu sérstakt það væri að spila úrslitaleik HM.

„Strákar, þetta er bara á fjögurra ára fresti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga