fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Stórstjarnan var mjög súr á svip eftir lendinguna – Myndirnar tala sínu máli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá tapaði Frakkland úrslitaleik HM um helgina er liðið mætti Argentínu.

Kylian Mbappe átti frábæran leik fyrir Frakkland og skoraði þrennu en því miður dugði það ekki til.

Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Argentína hafði betur og fagnar sínum fyrsta HM titli í tæplega 40 ár.

Mbappe og félagar frá Frakklandi lentu heima í gær og fengu mjög góðar móttökur frá aðdáendum.

Mbappe sem er líklega stærsta stjarna Frakklands var þó ansi súr á svip og hafði lítinn tíma fyrir myndavélarnar.

Sóknarmaðurinn virkaði afar pirraður eins og má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur