fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Stórstjarnan var mjög súr á svip eftir lendinguna – Myndirnar tala sínu máli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá tapaði Frakkland úrslitaleik HM um helgina er liðið mætti Argentínu.

Kylian Mbappe átti frábæran leik fyrir Frakkland og skoraði þrennu en því miður dugði það ekki til.

Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Argentína hafði betur og fagnar sínum fyrsta HM titli í tæplega 40 ár.

Mbappe og félagar frá Frakklandi lentu heima í gær og fengu mjög góðar móttökur frá aðdáendum.

Mbappe sem er líklega stærsta stjarna Frakklands var þó ansi súr á svip og hafði lítinn tíma fyrir myndavélarnar.

Sóknarmaðurinn virkaði afar pirraður eins og má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga