fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

PSG vill festa Messi hjá sér í kjölfar heimsmeistaratitilsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 16:30

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er staðráðið í því að gera nýjan samning við Lionel Messi. Sport segir frá.

Hinn 35 ára gamli Messi varð heimsmeistari með argentíska landsliðinu um helgina eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik HM í Katar.

Samningur hans við PSG rennur út næsta sumar. Hann kom til félagsins fyrir um einu og hálfu ári síðan eftir að hafa leikið allan sinn meistaraflokksferil með Barcelona.

Messi hefur verið orðaður við Inter Miami undanfarið en ekki er víst að hann taki skrefið frá Evrópu á þessum tímapunkti.

PSG vill gefa Messi nýjan eins árs samning með möguleika á að framlengja þann samning um ár til viðbótar, til ársins 2025.

Messi hefur verið hreint stórkostlegur fyrir Parísarliðið á þessari leiktíð. Hann hefur skorað tólf mörk og gefið fjórtán stoðsendingar í nítján leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu