fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Aðdáendur steinhissa á myndbandi frá gærdeginum – Braut hjörtu þeirra 2014 en fagnaði þeim nú

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. desember 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það urðu margir hissa að sjá myndband af Mario Götze fagna sigri argentíska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Argentína vann hádramatískan sigur á Frakklandi í úrslitaleik HM í gær. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-2 og fór hann því í framlengingu. Eftir hana var staðan 3-3 og því gripið til vítaspyrnukeppni, þar sem Argentínumenn höfðu betur.

Lionel Messi skoraði tvö mörk Argentínu í leiknum og Kylian Mbappe gerði öll mörk Frakka.

Argentínumenn voru síðast í úrslitaleik HM árið 2014. Þá töpuðu þeir fyrir Þjóðverjum. Sigurmarkið skoraði einmitt Götze.

Miðjumaðurinn hélt þó með Argentínu í gær. Hann var í landslisðhópi Þjóverja sem duttu óvænt úr leik í riðlakeppni HM í Katar

Myndband af Götze fagna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur