fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Man Utd loksins að finna kaupanda? – Stóðst ekki væntingar eftir dýran verðmiða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 21:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti náð að selja bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka í janúar en nýtt félag hefur áhuga á hans þjónustu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Wolves vill fá Wan-Bissaka í sínar raðir fyrir seinn hluta úrvalsdeildarinnar,.

Wan-Bissaka er ekki inni í myndinni hjá Erik ten Hag, stjóra Man Utd, og er fáanlegur í janúar.

Wan-Bissaka hefur fengið mjög takmarkað að spila á tímabilinu en hann er orðinn 25 ára gamall og þarf fleiri mínútur.

Bakvörðurinn hefur alls spilað fjórar mínútur í ensku úrvalsdeildinni en hann kostaði 50 milljónir punda frá Crystal Palace á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi