fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Forseti landsins heimtar þetta frá sambandinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 11:00

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill sjá franska knattspyrnusambandið endursemja við Didier Deschamps.

Deschamps hefur náð frábærum árangri sem landsliðsþjálfari en liðið vann síðasta HM sem fór fram árið 2018.

Nú er Frakkland aftur komið í úrslit mótsins og spilar við Argentínu í úrslitaleiknum í dag.

Talað er um að Deschamps stígi til hliðar eftir mótið í Katar en Macron vonar innilega að það verði ekki raunin.

,,Ég vil senda miklar þakkir á landsliðsþjálfarann, Didier Deschamps og liðið sem er blanda af mismunandi kynslóðum,“ sagði Macron.

,,Deschamps, þetta eru þrír úrslitaleikir og hann vinnur þá, aldrei tveir frekar en þrír. Deschamps er þarna með sín gæði. Við tökum bikarinn aftur og augljóslega þarf hann að vera áfram. Ég er svo stoltur af franska liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu