fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Frakkland aðeins of stór biti fyrir Marokkó – Úrslitaleikurinn klár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 0 Marokkó
1-0 Theo Hernandez(‘5)
2-0 Randal Kolo Muani(’79)

Ævintýri Marokkó á HM í Katar er nú á enda en liðið spilaði við ríkjandi heimsmeistara í Frökkum.

Frakkar voru fyrir leik taldir mun sigurstranglegri og stóðu fyrir sínu í kvöld með 2-0 sigri.

Marokkó var þó mun meira með boltann í leiknum eða 62 prósent og átti 13 marktilraunir en mistókst að skora.

Þeir Randal Kolo Muani og Theo Hernandez gerðu mörk Frakka sem spila við Argentínu í úrslitaleiknum.

Marokkó er ekki búið að kveðja enn og mun spila við Króatíu í leik um þriðja sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands