fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Baðst afsökunar eftir að hafa fengið sparkið á HM – ,,Þykir fyrir því að hafa ekki hjálpað meira“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 21:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique hefur beiðst afsökunar eftir að hann var rekinn úr starfi sem landsliðsþjálfari Spánverja.

Enrique var rekinn um helgina eftir misheppnað HM í Katar en Spánn er úr leik eftir tap gegn Marokkó í vítaspyrnukeppni.

Það eru úrslit sem komu mörgum á óvart en Spánn hóf mótið á því að vinna Kosta Ríka með sjö mörkum gegn engu.

Enrique þykir fyrir því að hafa ekki getað hjálpað sínum leikmönnum meira og virðist taka tapið á sínar herðar.

,,Til leikmannana sem hafa verið framúrskarandi og opnir fyrir mínum hugmyndum. Mér þykir fyrir því að hafa ekki hjálpað meira,“ sagði Enrique

,,Það sama má segja um mína aðstoðarmenn sem lögðu allt í sölurnar til að hjálpa liðinu á hvaða hátt sem er. Það hefur verið sérstakt að vera hluti af þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá