fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Deschamps segir að Frakkar hafi verið heppnir gegn Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 15:22

Didier Deschamps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, viðurkennir að liðið hafi haft heppnina með sér gegn Englandi í gær.

England er úr leik eftir 2-1 tap gegn Frökkum þar sem Harry Kane gerði eina mark þeirra ensku úr vítaspyrnu.

Kane fékk annað tækifæri á að skora undir lok leiks en þá klikkaði hann á vítapunktinum sem fór hátt yfir markið.

,,Við vorum að spila við magnað enskt landslið sem eru sterkir bæði líkamlega sem og tæknilega,“ sagði Deschamps.

,,Það er frábært fyrir leikmennina að komast í undanúrslitin aftur, það er á svona augnablikum þar sem þú vilt stoppa í smá stund.“

,,Við munum njóta sigursins en við vorum nokkuð heppnir þar sem við gáfum þeim tvær vítaspyrnur. Við héldum forystunni og spiluðum með hjartanu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá