fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fótboltinn kemur ekki heim að þessu sinni – England úr leik á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 21:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 1 – 2 Frakkland
0-1 Aurelien Tchouameni(’17)
1-1 Harry Kane(’54)
1-2 Olivier Giroud(’78)

Fótboltinn kemur ekki heim að þessu sinni en enska landsliðið er úr leik á HM í Katar.

England fékk verðugt verkefni í 8-liða úrslitum og spilaði gegn Frökkum og myndi sigurliðið mæta Marokkó.

Það verður Frakkland að þessu sinni sem hafði betur 2-1 með mörkum frá Aurelion Tchouameni og Olivier Giroud.

Antoine Griezmann lagði upp bæði mörk Frakklands í leiknum og átti virkilega góðan leik.

Harry Kane skoraði eina mark Englands úr vítaspyrnu en gat jafnað metin er sex mínútur voru eftir.

Kane fékk þá annað tækifæri á punktinum en að þessu sinni fór boltinn yfir markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool