fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Óskar Örn beygir til vinstri á Reykjanesbrautinni og verður gulur næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. desember 2022 20:55

Óskar Örn kom fyrir tímabil en hefur verið mikið frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson er mættur í Grindavík og spilar með liðinu í Lengjudeildinni á næstu leiktíð.

Jóhann Már Helgason sérfræðingur Dr. Football segir frá þessu.

Óskar rifti samningi sínum við Stjörnuna á dögunum en hann hefur undanfarið verið í viðræðum við Njarðvík og Grindavík auk fleiri liða.

Óskar ólst upp í Njarðvík en steig sín fyrstu skref í efstu deild með Grindavík.

Óskar lék með Grindavík frá 2004 til 2006 en þá fór hann í KR. Óskar lék með KR til ársins 2021 en lék eitt ár með Stjörnunni.

Óskar er 38 ára gamall en Grindavík ætlar sér upp á næstu leiktíð með Guðjón Pétur Lýðsson, Einar Karl Ingvarsson og fleiri. Auk þess sem Helgi Sigurðsson var ráðinn þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla