fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þurfti að hugga Neymar eftir skellinn í Katar

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 18:13

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía er nokkuð óvænt úr leik á HM í Katar eftir tap gegn Króatíu í vítaspyrnukeppni í kvöld.

Leikurinn var heilt yfir enginn frábær skemmtun en Brassarnir voru í góðri stöðu í framlengingu.

Neymar kom liðinu yfir áður en Króatarnir jöfnuðu metin er þrjár mínútur voru eftir.

Í vítakeppninni sjálfri höfðu þeir króatísku betur sem kemur á óvart en Brassarnir voru fyrir leik taldir á meðal þeirra sigurstranglegustu á mótinu.

Neymar, leikmaður Brasilíu, var miður sín eftir lokaflautið og var huggaður af vini sínum Dani Alves eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Í gær

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir