fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sláandi niðurstöður úr könnun í heimalandinu högg í maga Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 11:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Könnun sem portúgalski fjölmiðillinn A Bola birti í blaði sínu hefur komið mikið á óvart.

Þar er fjallað um leik Portúgal og Sviss sem fram fer í kvöld. Leikurinn er liður í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

A Bola setti fram könnun og spurði hvort Cristiano Ronaldo ætti að vera í byrjunarliði Portúgala í leiknum. Kappinn hefur ekki heillað alla og verið töluvert gagnrýndur það sem af er móti.

Þar kemur á óvart að 70 prósent lesenda vilja sjá Ronaldo settan á bekkinn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld.

Margir vilja sjá Fernando Santos, landsliðsþjálfara Portúgal, fara að fordæmi Erik ten Hag hjá Manchester United og taka Ronaldo úr liðinu.

Þrátt fyrir þessa könnun er Ronaldo í líklegu byrjunarliði Portúgal í kvöld.

Ronaldo hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Samningi hans hjá United var rift eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan. Hann er líklega á leið til Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning