fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sláandi niðurstöður úr könnun í heimalandinu högg í maga Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 11:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Könnun sem portúgalski fjölmiðillinn A Bola birti í blaði sínu hefur komið mikið á óvart.

Þar er fjallað um leik Portúgal og Sviss sem fram fer í kvöld. Leikurinn er liður í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

A Bola setti fram könnun og spurði hvort Cristiano Ronaldo ætti að vera í byrjunarliði Portúgala í leiknum. Kappinn hefur ekki heillað alla og verið töluvert gagnrýndur það sem af er móti.

Þar kemur á óvart að 70 prósent lesenda vilja sjá Ronaldo settan á bekkinn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld.

Margir vilja sjá Fernando Santos, landsliðsþjálfara Portúgal, fara að fordæmi Erik ten Hag hjá Manchester United og taka Ronaldo úr liðinu.

Þrátt fyrir þessa könnun er Ronaldo í líklegu byrjunarliði Portúgal í kvöld.

Ronaldo hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Samningi hans hjá United var rift eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan. Hann er líklega á leið til Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Í gær

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna