fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Nýjar fregnir af samtalinu sem var á allra vörum – „Mun aldrei koma út úr mér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína og Pólland mættust á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Um var að ræða leik í lokaumferð riðlakeppninnar. Honum lauk með 2-0 sigri Argentínumanna. Bæði lið fara hins vegar áfram í 16-liða úrslit.

Skærustu stjörnur liðanna eru Lionel Messi og Robert Lewandowski.

Messi er á mála hjá Paris Saint-Germain en Lewandowski er hjá hans fyrrum félagi, Barcelona.

Sá argentíski virtist eitthvað pirraður út í framherjann eftir að hann braut á honum í leiknum. Lewandowski reyndi að ræða við Messi sem vildi ekkert með hann hafa.

Þeir félagar sættust hins vegar eftir leik og virtust eiga g0tt spjall.

Messi var spurður út í það hvað þeir ræddu.

„Það sem við segjum við hvorn annan í einaspjalli mun aldrei koma út úr mér,“ svaraði kappinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne