fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Solskjær horft aftur á alla leikina með United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er um það bil ár síðan Ole Gunnar Solskjær var rekinn frá Manchester United.

Það er fjallað um stöðu hans á vef The Athletic í dag.

Solskjær tók við United til bráðabirgða síðla árs 2018 en var ráðinn alfarið vorið 2019. Hann var svo látinn fara eftir dapurt gengi á síðustu leiktíð.

Í dag segir The Athletic frá því að Solskjær hafi nú horft á alla leikina þar sem hann var við stjórnvölinn hjá United aftur.

Solskjær er sagður ánægður með árangur sinn hjá United. Undir hans stjórn vann liðið 54% leikja sinna.

Nú er hann klár í að starfa í þjálfun á nýjan leik á stóra sviðinu.

Ralf Rangnick tók við United til bráðabirgða eftir að Solskjær var látinn fara. Gengi liðsins batnaði ekki mikið við það.

Nú er Erik ten Hag við stjórnvölinn og þykir gera vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne