fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Segja Tottenham félagið sem ekki var nefnt í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill áhugi er á franska sóknarmanninum Marcus Thuram.

Þessi 25 ára gamli leikmaður hefur farið á kostum með Borussia Mönchengladbach í þýsku deildinni á þessari leiktíð. Hann hefur skorað tíu mörk í fimmtán leikjum.

Kappinn verður hins vegar samningslaus næsta sumar og ljóst er að hann fer í stærra lið.

Í gær sagði L’Equipe frá því að Bayern Munchen, Inter og Aston Villa hafi öll áhuga á Thuram. Þá hefði eitt ónefnt stórlið á Englandi einnig áhuga.

Nú segja aðrir franskir miðlar frá því að Tottenham sé það félag.

Þessa stundina er Thuram staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með franska landsliðinu.

Hann er sonur goðsagnarinnar Lilian Thuram, sem lék 142 A-landsleiki fyrir hönd Frakka. Varnarmaðurinn lék einnig fyrir hönd stórliða Barcelona og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn