fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk merkt bolum sem styðja kvenréttindi í Íran varð fyrir aðkasti eftir leik landsliðsins við Bandaríkin á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Stuðningsmenn íranskra yfirvalda réðust að þeim og leituðu þau skjóls. Börn voru á meðal þeirra sem virtust í hættu stödd eftir leikinn í gær.

Danskur fjölmiðlamaður var á svæðinu ásamt myndatökumanni og var það sem fór fram fest á filmu.

Karlmaður sem klæddist bolnum sem um ræðir grátbað þá um að fara ekki í burtu með myndavélarnar því hann óttaðist það sem gæti gerst í kjölfarið.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið í kjölfar þess að hin 22 ára gamla Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglu þar í landi.

Hér að neðan má sjá myndefnið sem um ræðir frá danska fjölmiðlamanninum Rasmus Tantholdt á TV2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það