fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk merkt bolum sem styðja kvenréttindi í Íran varð fyrir aðkasti eftir leik landsliðsins við Bandaríkin á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Stuðningsmenn íranskra yfirvalda réðust að þeim og leituðu þau skjóls. Börn voru á meðal þeirra sem virtust í hættu stödd eftir leikinn í gær.

Danskur fjölmiðlamaður var á svæðinu ásamt myndatökumanni og var það sem fór fram fest á filmu.

Karlmaður sem klæddist bolnum sem um ræðir grátbað þá um að fara ekki í burtu með myndavélarnar því hann óttaðist það sem gæti gerst í kjölfarið.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið í kjölfar þess að hin 22 ára gamla Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglu þar í landi.

Hér að neðan má sjá myndefnið sem um ræðir frá danska fjölmiðlamanninum Rasmus Tantholdt á TV2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester