fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Englands – Foden og Henderson byrja

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, gerir fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wales í lokaumferð riðlakeppninnar.

Kieran Trippier, Mason Mount, Raheem Sterling og Bukayo Saka fá sér sæti á bekknum fyrir Kyle Walker, Jordan Henderson, Phil Foden og Marcus Rashford.

England er svo gott sem komið áfram en Wales þarf nauðsynlega sigur.

England
Pickford, Walker, Stones, Maguire, Shaw, Henderson, Rice, Bellingham, Foden, Kane, Rashford.

Wales
Ward, N. Williams, Rodon, Mepham, Davies, Allen, Ampadu, Ramsey, Bale, Moore, James.

Á sama tíma mætast Bandaríkin og Íran. Jafntefli dugir Íran líklega til að komast áfram en Bandaríkjamenn þurfa sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn