fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Allir hafa sína skoðun á þessu máli – Var Ronaldo að reyna að ræna marki af samherja sínum í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 20:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn getur komist að niðurstöðu, skoraði Cristiano Ronaldo eða Bruno Fernandes fyrsta mark Portúgals gegn Úrúgvæ í kvöld?

Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.

Eftir óteljandi endursýningar er erfitt að sjá hvort Ronaldo kom við boltann.

FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.

Sjáðu markið hér að neðan og dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga