fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Atvinnumaður og spilar á HM en þolir ekki að horfa á fótbolta – ,,Það síðasta sem ég vil gera“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður Arsenal og Englands, er einn af fáum knattspyrnumönnum sem fylgjast í raun ekkert með íþróttinni.

White horfði ekkert á fótbolta sem krakki og þar á meðal HM en hann er hluti af enska landsliðshópnum á HM.

White getur ekki ímyndað sér að horfa á fótbolta til að slaka á og væri til í að vera gera eitthvað allt annað.

,,Þegar ég var krakki, á sumrin þá hjólaði ég meðfram ströndinni í Bournemouth og sá leikina á risaskjá,“ sagði White.

,,Vanalega þá var ég aldrei að horfa á fótbolta í vikunni. Ég veit ekki hvað það var, ég ólst ekki upp við fótbolta og hann var aldrei í gangi heima hjá mér.“

,,Allir eru að horfa, er það ekki? Ég var ekki svo aktívur og það sama má segja um mig í dag.“

,,Að fá sér sæti, horfa á 90 mínútur af fótbolta eftir að hafa hæft allan daginn og farið á fjóra eða fimm fundi? Það síðasta sem ég vil gera er að horfa á meiri fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Í gær

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi