fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Dönum tókst ekki að skora gegn Túnis

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 14:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk og Túnis riðu á vaðið í D-riðli Heimsmeistaramótsins Katar í dag.

Danir voru lengi vel ólíkir sjálfum sér og leikmenn Túnis líklegri til að skora í fyrri hálfleik.

Í þeim seinni tók danska liðið þó við sér og ógnaði marki andstæðingsins nokkuð.

Það var þó ekkert skorað í leiknum og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Bæði lið eru því með eitt stig að fyrstu umferðinni lokinni.

Í D-riðli eru einnig Frakkland og Ástralía. Þau mætast klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina