fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

England í stuði – Saka og Rashford svöruðu fyrir sig eftir kynþáttaníðið á EM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 15:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England fer af stað með látum á HM í Katar. Liðið vann 6-2 sigur á Íran í fyrsta leik dagsins.

Jude Bellingham skoraði fyrsta mark leiksins áður en Bukayo Saka skoraði glæsilegt mark. Raheem Sterling kom liðinu svo í 3-0 áður en fyrri hálfleikur var á enda.

Saka skoraði svo fjórða mark leiksins áður en Mehdi Taremi lagaði stöðuna fyrir Íran.

Það var svo varamaðurinn, Marcus Rashford sem bætti við fimmta markinu fyrir England. Annar varamaður, Jack Grealish skoraði svo sjötta mark leiksins. Taremi lagaði stöðuna með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en John Stones var dæmdur brotlegur.

Harry Maguire varnarmaður enska liðsins fór meiddur af velli í leiknum en óvíst er hvort það sé alvarlegt eða ekki.

Auganblikið var sérstaklega fallegt fyrir Saka og Rashford sem teknir voru af lífi og máttu þola mikinn rasisma eftir Evrópumótið á síðasta ári. Klikkuðu þeir á vítaspyrnum í úrslitaleiknum en svöruðu fyrir sig á fallegan hátt í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool