fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir að Mbappe sé aðeins 40 prósent af því sem hann getur orðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 17:11

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er langt frá því að vera upp á sitt besta sem leikmaður að sögn Luis Campos, yfirmanns knattspyrnumála Paris Saint-Germain.

Mbappe hefur lengi verið einn allra besti leikmaður heims en hann er enn aðeins 23 ára gamall.

Campos telur að Mbappe eigi mikið inni og gæti sýnt það á HM í Katar sem hefst á morgun.

,,Mbappe er ennþá bara 40 eða 50 prósent af þeim leikmanni sem hann getur orðið,“ sagði Campos.

,,Ég segi honum þetta á hverjum einasta degi. Hann getur gert svo miklu meira því þetta er leikmaður sem er ekki búinn að æfa alla eiginleikana.“

,,Þegar hann var 16 ára gamall var hann alhliða leikmaður. Líkamlega var hann sterkur og var með leikskilning á við 26 ára gamlan leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina