fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Sonur Ronaldo undrandi þegar hann heyrði fréttirnar – ,,Ég sé eftir þessu og biðst afsökunar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var fyrr á tímabilinu settur í þriggja leikja bann af félaginu eftir hegðun hans í leik gegn Tottenham.

Ronaldo neitaði að koma inná sem varamaður undir lokin í 2-0 tapi, eitthvað sem félagið tók ekki vel í og setti hann í straff.

Sonur Ronaldo, Cristiano yngri, ræddi við föður sinn stuttu eftir atvikið en Ronaldo segir frá skemmtilegri sögu í viðtali við Piers Morgan.

,,Ég man eftir því að hafa komið heim og Cristiano sá mig og spurði mig hvort ég væri ekki á leið á leikinn. Ég svaraði neitandi og sagði að félagið væri búið að setja mig í þriggja leikhja bann,“ sagði Ronaldo.

,,Hann spurði svo: ‘Hvernig ætla þeir að refsa þér þegar þú ert besti leikmaður heims og færð ekki að spila?’

,,Ég sagði að hegðun mín hafi ekki verið í lagi og hann var mjög undrandi. Ég sé eftir þessu, ég biðst afsökunar, ég er ekki fullkominn og geri mistök.“

,,Að setja mig í þriggja leikja bann fyrir þetta var of mikið, þeir kveikja í umræðunni fyrir fjölmiðla og það var mjög svekkjandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist