fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Real eltist við annan varnarmann Chelsea stuttu eftir komu Rudiger

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er ekki hætt að elta varnarmenn Chelsea og mun reyna við goðsögn liðsins í janúarglugganum.

Þetta kemur fram í fétt Futbol Total á Spáni en varnarmaðurinn umtalaði er Cesar Azpilicueta sem er fyrirliði enska liðsins.

Azpilicueta hefur leikið með Chelsea frá árinu 2012 og reyndi að komast til Barcelona í sumar en án árangurs.

Real ætlar nú að freista þess að fá Azpilicueta til liðsins í janúar og eftir HM en Azpilicueta er 33 ára gamall.

Antonio Rudiger yfirgaf Chelsea fyrir Real síðasta sumar og vill spænska liðið nú styrkja bakvarðarstöðuna frekar en miðvörðinn.

Azpilicueta er orðinn hálfgerður varamaður hjá Chelsea og hefur byrjað minna en helming leikja liðsins á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns