fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fréttir

Tíu milljónir Úkraínubúa eru án rafmagns

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 08:00

Frá vígvellinum í Úkraínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tíu milljónir Úkraínubúa eru án rafmagns eftir árásir Rússa á orkuinnviði landsins. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í ávarpi í gærkvöldi.

BBC skýrir frá þessu. Hann sagði að allt sé gert til að reyna að koma rafmagni á aftur.

Meðal nýjustu skotmarka Rússa voru gasstöð og flugskeytaverksmiðja. Í gær notuðu Rússar bæði flugskeyti og dróna við árásir sínar. Meðal annars var ráðist á skotmörk í Kyiv, Dnipro og Odesa.

Harðir bardagar hafa geisað í Donetsk að undanförnu og segja Úkraínumenn að svo virðist sem Rússar séu „virkari“ en áður. Þeir hafa flutt hluta af þeim hermönnum, sem flúðu frá Kherson, til Donetsk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði