fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Tíu milljónir Úkraínubúa eru án rafmagns

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 08:00

Frá vígvellinum í Úkraínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tíu milljónir Úkraínubúa eru án rafmagns eftir árásir Rússa á orkuinnviði landsins. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í ávarpi í gærkvöldi.

BBC skýrir frá þessu. Hann sagði að allt sé gert til að reyna að koma rafmagni á aftur.

Meðal nýjustu skotmarka Rússa voru gasstöð og flugskeytaverksmiðja. Í gær notuðu Rússar bæði flugskeyti og dróna við árásir sínar. Meðal annars var ráðist á skotmörk í Kyiv, Dnipro og Odesa.

Harðir bardagar hafa geisað í Donetsk að undanförnu og segja Úkraínumenn að svo virðist sem Rússar séu „virkari“ en áður. Þeir hafa flutt hluta af þeim hermönnum, sem flúðu frá Kherson, til Donetsk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Í gær

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir