fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hjörvar Hafliða segist vera sá ljúfi en spyr: „Þetta er alveg að verða gott“

433
Laugardaginn 19. nóvember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið í úrslit á Baltic Cup 2022 eftir sigur gegn Litháen í vítaspyrnukeppni á miðvikudag.

Rætt var um leikinn í hlaðvarpsþættinum Dr. Football og þá var sérstaklega rætt um Birki Bjarnason.

Birkir er leikjahæsti leikmaður í sögu Íslands. „Okkar besti þjónn hjá landsliðinu í mörg ár, staðið sig frábærlega. Ég er nú oft kallaður sá ljúfi, þetta er alveg að verða gott,“ sagði Hjörvar Hafliðason.

Birkir hefur átt magnaðan feril með landsliðinu en spilar í dag lítið hjá félagsliði sínu. Ágúst Þór Ágústsson, sérfræðingur þáttarins segir þetta komið gott.

„Þetta er orðið gott, miðað við breytingarnar síðustu ár. Að yngja upp og reyna að breyta leikstíl, má ekki setja einhvern annan inn sem nær að hlaupa. Hann á erfitt með það, mér finnst hann ekki fita inn í þetta,“ segir Ágúst

„Þetta var ekki það sem við vorum að leita af í gær,“ segir Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu