fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Chelsea stelur öðrum frá Brighton – Þekkir Potter vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur ráðið Paul Winstanley sem yfirmann hæfileikasviðs og félagaskipta erlendis. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni.

Winstanley var áður hjá Brighton. Chelsea greiðir félaginu bætur fyrir þjónustu hans.

Í haust var Graham Potter einnig fenginn yfir til Chelsea og ráðinn sem knattspyrnustjóri, eftir að hafa gegnt sömu stöðu hjá Brighton.

Winstanley var yfirmaður leikmannakaupa hjá Brighton og vann náið með Potter. Þeir þekkjast því vel og sameinast nú hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik