fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn tjáir sig um Messi á nýjan leik – Börnin spyrja mikið um hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, var spurður út í Lionel Messi í nýju viðtali.

Samningur hins 35 ára gamla Lionel Messi við Paris Saint-Germain rennur út næsta sumar. Óvíst er hvað framtíð hans ber í skauti sér.

Argentínumaðurinn yfirgaf Barcelona fyrir PSG sumarið 2021. Var það vegna þess að Börsungar höfðu ekki efni á að gefa honum nýjan samning. Messi hafði leikið með Barcelona allan sinn meistaraflokksferil.

Messi í leik með Barcelona. GettyImages

„Það eru alltaf börn að spyrja mig um að fá Messi aftur hingað. Mitt svar er alltaf: Við munum sjá til,“ segir Laporta.

Messi var stórkostlegur fyrir Barcelona en Laporta virðir það að nú sé hann annars staðar.

„Messi er leikmaður Paris Saint-Germain. Ég vil ekki fara út í þetta núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik