fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Matur

Omnom hringir inn jólin

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 14. nóvember 2022 10:30

Omnom hringir inn jólin með sinni árlegu vetrarlínu sem allir súkkulaði unnendur elska. MYNDIR/OMNOM.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Súkkulaði ævintýrin gerast um jólin, þá fá súkkulaði unnendur að njóta sín og finna bragðið af jólunum. Súkkulaðigerðin Omnom hringir inn jólin með árlegri vetrarlínu sinni, en þetta er í fjórða sinn sem vetrarlínan kemur út. Listaverkið sem prýðir umbúðirnar í ár eftir listakonuna Jorinde. Verkið er málað með olíu á striga og er vísun í ljósaskiptin í vetrardýrðinni sem er einstaklega falleg.

Líkt og fyrri ár inniheldur vetrarlínan þrjú gómsætt súkkulaðistykki sem öll sækja innblástur í matarhefðir, bragðtóna og venjur sem hringja í jólin og minna okkur gjarnan á bernskuna um hátíðirnar.

Í vetrarlínu Omnom fá finna:

Dark Nibs + Raspberries

Hátíðlega fagurrauð hindber með sinn sérstaka sæta keim, pöruð með vænlegu dassi af kakónibbum og dökku súkkulaði frá Madagskar fullkomna pakkann.

Milk + Cookies

Smákökurnar liggja í ljúfum faðmi Madagaskar mjólkursúkkulaðis og saman er þetta par ósigrandi.

Spiced White + Caramel

Innblásið af malti og appelsíni. Við vildum fanga þessa hefð með okkar eigin hætti í einstöku súkkulaði sem er sannkallaður óður til jólanna.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“